1 sekúnda á hverjum degi

  • 1
  • January 01, 2014

Þar sem ég er svo heppinn að þekkja og umgangast margt yndislegt fólk ákvað ég í sumar að taka upp 1 sekúndu á hverjum degi til þess að muna betur eftir augnablikunum. Það var TED fyrirlestur Cesar Kuriyama sem hvatti mig til þess að gera þetta og sé ég ekki eftir því.

Hér er myndbandið mitt frá júní – Desember 2013 – Njótið vel.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

Likes