11 hlutir í iOS 11 fyrir iPad

Fyrir 2 mánuðum kom Apple með uppfærslu á iOS stýrikerfið upp í iOS11.

Þessi uppfærsla var sérstaklega góð fyrir iPad og helsta sýnilega breytingin var á Dock-inni…

Eftir 2ja mánaða notkun ákvað ég að setja saman stutt myndband um 11 hluti í iOS11 fyrir iPad.

 

Þetta eru:

1. Taka upp skjá (Screen Recording).
2. Draga við hlið (Slideover).
3. Skipta skjá (Split Screen Multitasking).
4. Draga og sleppa (Drag & Drop).
5. Draga niður stafina.
6. Skanna .PDF skjöl beint í Notes.
7. Skrifa inn á .PDF skjöl í Notes með Markup.
8. Senda .PDF skjöl beint úr Notes með AirDrop/Mail og svo fr.v.
9. QR kóðar beint úr myndavélinni.
10. Deila WiFi lykilorðum á milli tækja.
11. Setja tæki eins upp (AppleTV, iPad, iPhone…)

Njótið vel.

Ingvi Hrannar Ómarsson, Apple Distinguished Educator
660-4684
@IngviHrannar

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *