Spjaldtölvuvæðing í skólastarfi (20.apríl 2015)

Gestur okkar í dag var Björn Gunnlaugsson, nýráðinn verkefnastjóri spjaldtölvuvæðingar í grunnskólum Kópavogs. Björn hefur stýrt spjaldtölvuinnleiðingu í Norðlingaskóla og Dalvíkurskóla.

Við ræðum um ýmsar hliðar, brekkur og tækifæri í innleiðingunni og hvað sé framundan.

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *