Eru leikskólar með lykilinn að farsælu skólastarfi? (9.desember 2015)
Podcast: Play in new window | Download
Subscribe: Apple Podcasts | RSS
Í þessum þætti ræddi Fjóla Þorvaldsdóttir, varaformaður FL, við okkur um leikskólann og það frábæra starf sem þar er unnið um land allt og hvernig grunn-, framhalds- og háskólar geta lært af því.
Leiðarljósið var þessi grein Sam Gliksman:
Eight ways kindergarten holds the key to 21st-century instruction