Að skapa pláss (IHÓ)

Í þættinum í dag er Ingvi Hrannar með innslag um kafla í bókinni 4 hour workweek eftir Tim Ferris.
http://amzn.to/2eCnBnm
Hér má finna textann í sjálfvirka svarinu sem sent er í hvert sinn sem Ingvi Hrannar fær tölvupóst:
Takk fyrir tölvupóstinn.
Vegna anna þá athuga ég og svara tölvupóstum aðeins tvisvar sinnum á dag… rétt fyrir hádegi og aftur við lok vinnudags.
Ef erindi þitt er mjög áríðandi og getur ekki beðið til hádegis eða lok dags þá getur þú náð á mér í síma 660-4684.
Þetta er gert til þess að fækka ótímabærum truflunum svo ég geti einbeitt mér að því að þjóna ykkur betur og ég fái lengri og dýpri vinnustundir.
Takk fyrir skilninginn
Virðingafyllst,
Ingvi Hrannar
@IngviHrannar
Ingvi Hrannar Ómarsson

My job is trying new 💩 & sharing success/failure Apple Distinguished Educator - Class of 2017 Google for Education Certified Innovator 🚀 Former Child | Lead learner | Educator | Design | Photography Based in 🇮🇸 Iceland Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *