4ra vikna áskorun til kennara

Það er við hæfi á nýju ári að setja sér markmið, prófa eitthvað nýtt og ýta sér út fyrir þægindarammann.

Hún Nanna María Elfarsdóttir (@NannaMariEl) deildi mynd á Twitter um daginn sem hét ‘The 30 day Happy Teacher Challenge’. Mér fannst þetta svo góð hugmynd og ákvað að taka saman góðar hugmyndur úr því, semja hinar sjálfur og skora á íslenska kennara að prófa eitthvað nýtt, deila og skora svo á aðra.

Hér er: „4ra vikna áskorun til kennara” sem ég hvet kennara um land allt til að taka þátt í, klára og skora á 3 aðra.

Plakatið er hægt að sækja hér sem .pdf til þess að prenta út og strika yfir það sem þú klárar. Einnig að prenta fyrir þá 3 kennara sem þú skorar á.

Gangi ykkur sem allra best og gleðilegt 2016.

Ingvi Hrannar

@IngviHrannar

@IngviOmarsson

4vikna_askorun_ingvihrannar

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *