Bett tæknisýningin í London (2.feb. 2015)

Að þessu sinni ræddum við um Bett tæknisýninguna sem fram fór í London dagana 21.-24.janúar 2015. Gestur okkar að þessu sinni var hún Hjördís Alda Hreiðarsdóttir íslenskukennari við MS og Keili.

Við ræddum um hvað var mest spennandi, minnst spennandi, hvað við myndum gera öðruvísi næst og margt fleira.

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *