Vinaliðaverkefnið (16.febrúar 2015)

Guðjón Örn Jóhannsson (@gudjonj) settist niður með okkur og kynnti Vinaliðaverkefnið.

Vinaliðaverkefnið er norskt að uppruna, það hefur á fáum árum náð mikilli útbreiðslu og er nú starfrækt í yfir 1000 skólum í Noregi. Hér á Íslandi eru skólarnir orðnir 19 og þeim fjölgar jafnt og þétt. Vinaliðaverkefnið er hluti af Vinaverkefninu og gengur út á það að hvetja nemendur til meiri þátttöku í afþreyingu í frímínútunum og skapa betri skólaanda.

Hægt er að læra meira um verkefnið á https://tackk.com/vinalidar

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *