„Að gera hluti sem eru erfiðir”. -Ræða við borgralega fermingu

Podcast: Play in new window | Download
Subscribe: Apple Podcasts | RSS
Ég fékk þann heiður að vera með fermingarræðu við borgaralega fermingu á Akureyri á dögunum þar sem ég talaði m.a. um það að gera hluti sem eru erfiðir, af því að þeir eru erfiðir, því þannig lærir maður og stækkar þægindarammann.