„Að gera hluti sem eru erfiðir”. -Ræða við borgralega fermingu

Ég fékk þann heiður að vera með fermingarræðu við borgaralega fermingu á Akureyri á dögunum þar sem ég talaði m.a. um það að gera hluti sem eru erfiðir, af því að þeir eru erfiðir, því þannig lærir maður og stækkar þægindarammann.

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *