Álfhildur Leifs – Snilldarstund, endurmenntun og Twitter

Podcast: Play in new window | Download
Subscribe: Apple Podcasts | RSS
Álfhildur Leifsdóttir hefur kennt í Árskóla frá 2008 og síðustu 4 sem umsjónarkennari á unglingastigi.
Hún er einn fremsti „tækni”kennari á landinu og er APL vottuð ásamt 2 öðrum kennurum á landinu.
Álfhildur er alltaf að prófa nýja hluti og talar í þessu samtali um Snilldarstund (Genius Hour), Twitter, endurmenntun, maraþon og margt fleira.
Þið finnið hana í netheimum á: twitter.com/AlfhildurL