Ást og umhyggja – Gjöf dagsins

Fyrir um 2 árum síðan var ég að setja saman fréttabréf fyrir foreldra í bekknum mínum og gerði þá plakat sem ég lagði til að þau prentuðu út og hengdu upp á ísskápinn heima til gamans.

Þegar ég fann það aftur í dag fannst mér tilvalið að gefa það til allra kennara, foreldra og barna á Íslandi til þess að hengja upp hjá sér og gott fyrir foreldra að lesa reglulega því þetta er eitthvað sem mætti fara til allra.

Plakatið má sækja hér.

Ingvi Hrannar

 

Ingvi Hrannar Ómarsson

My job is trying new 💩 & sharing success/failure Apple Distinguished Educator - Class of 2017 Google for Education Certified Innovator 🚀 Former Child | Lead learner | Educator | Design | Photography Based in 🇮🇸 Iceland Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *