Bækur

Hér er listi af bókum sem ég mæli sérstaklega með. Þú getur keypt þær með því að smella beint á hlekkina og fengið annað hvort á Kindle eða sent í pósti.

Bækur sem ég mæli með:

Deep Work – Cal Newport

Keyptu Deep Work með því að smella hér

Culture Code – Daniel Coyle

Keyptu Culture code með því að smella hér

What school could be – Ted Dintersmith

Keyptu What school could be með því að smella hér

Real Talk for Real Teachers – Rafe Esquith

Keyptu Real talk for real teacher með því að smella hér Hér getur þú lesið allar glósurnar mínar úr bókinni.

Originals – Adam Grant

Keyptu Originals með því að smella hér Hér getur þú lesið allar glósurnar mínar úr Originals eftir Adam Grant

Creative School – Sir Ken Robinson

Keyptu Creative Schools með því að smella hér Hér getur þú lesið allar glósurnar mínar úr Creative Schools eftir Sir Ken Robinson

What Great Teachers Do Differently

Keyptu What Great Teachers Do Differently með því að smella hér Ég skrifaði umfjöllun um bókina árið 2014 sem má lesa hér


Drive – Daniel Pink

Keyptu Drive eftir Daniel Pink með því að smella hér Ég skrifaði umfjöllun um bókina árið 2014 sem má lesa hér.


A Whole New Mind – Daniel Pink

Keyptu A Whole New Mind með því að smella hér Ég skrifaði umfjöllun um bókina árið 2014 sem má lesa hér.


Code in Every Class – Kevin Brookhouser

Code in Every Class eftir Kevin Brookhouser er skemmtileg bók með praktískum aðferðum fyrir kennara að nýta sér þegar þeir vilja bæta forritunarkennslu í sína kennslustofu.

Keyptu Code in Every Class með því að smella HÉR


Kindle Oasis 32gb Chamagne Gold – Mynd: Ingvi Hrannar Ómarsson
Ég keypti mér Kindle Oasis fljótlega eftir að hún kom út og er það alveg frábært tól. Áður hafði ég lesið bækur rafrænt á iPad Pro 12,9″ og þó skjárinn sé stór þá er hann of bjartur fyrir lestur seint að kvöldi og ekki góður í miklu sólarljósi. Það besta við Kindle er þó batterýið og að það eru engar truflanir eða möguleikar á að fara á Facebook, Twitter, Instagram, Messenger eða Snap. Keyptu Kindle Oasis hér: https://amzn.to/2MOL08x Önnur og ódýrari Kindle lesbretti: Paperwhite: https://amzn.to/2BMwb1Y E-Reader: https://amzn.to/2Nhang9

Allar bækurnar í Kindle appinu þann 26.08.18.

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *