Croak.it og QR í Skólastarfi

Ein af frábæru viðbótum sem tækni, og iPad, bætir við í nám og kennslu er möguleikinn til þess að taka upp hljóð við verkefni sem nemendur sem þurfa aðstoð við lestur eða vilja bara hlusta á fyrirmæli meðfram því að lesa geta unnið verkefnin án þess að kennari, stuðningsfulltrúi eða annar starfsmaður sitji við hlið þeirra.

Að sjálfsögðu krefst allt slíkt meiri undirbúnings frá kennaranum. Það sem reyndist hvað skemmtilegast hjá okkur í 3.bekk voru orðadæmi í Stærðfræði með QR kóðum og Croak.it heimasíðunni.

Ég gæti skrifað langa grein um þetta en ákvað þess í stað að gera myndband um efnið.

Ef þið hafið frekari spurningar getið þið sent á mig, ingvihrannar@me.com eða á @ingvihrannar á Twitter.

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *