Ferilskrá

Ferilskrá – Ingvi Hrannar Ómarsson

Helstu styrkleikar

Að hugsa út fyrir kassann. Að láta hluti verða að veruleika. Samskipti og samvinna, skipulagshæfileikar, frumkvöðlakraftur, jákvæðni og vilji til þess að tileinka mér nýja hluti.

Menntun

-Árskóli Sauðárkróki, 2002
-McHenry High School, IL. USA, 2005 – GPA 4,0 High Honor Roll
-Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra, Sauðárkróki, Félagsfr.braut/hagfr.stígur 2006
-Idrætshojskolen i Aarhus, 2006
-B.Ed í grunnskólakennarafræðum við Háskóla Íslands, 2010
-M.Sc nám í Frumkvöðlafræðum við Háskólann í Lundi, 2014

Tungumálakunnátta

Íslenska: Móðurmál
Enska: Mjög góð (Bjó í Bandaríkjunum 2004-5)
Danska: Góð (bjó í Danmörku 2006)
Sænska: Sæmileg (bjó í Svíþjóð 2013-14)

Tölvukunnátta

Mjög góð, m.a:
Samfélagsmiðlar, Pages, Keynote, Nearpod, iMovie, Photoshop, Word, PowerPoint, Excel, HTML5, WordPress, Vefumsjón, Vefuppsetning, Myndvinnsla, Hljóðvinnsla. svo eitthvað sé nefnt. Auk þess kynni ég mér mörg ný forrit og tæki í hverjum mánuði.

Starfsreynsla í fullu starfi.

2009-10: Verkefnisstjóri  T.Í.M., Sveitarfélagið Skagafjörður
Verkefnisstjóri með öllu íþrótta, tómstunda-, og menningarstarfi barna á aldrinum 5-12 ára á Sauðárkróki. Með 3 hópstjóra í vinnu, 14 unglinga auk um 20 námskeiðshaldara og 15 íþróttaþjálfara. Verkefnið var rekið langt undir fjárhagsáætlun og um 95% þátttaka barna í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi á tímabilinu. (https://www.youtube.com/watch?v=J63fjCFGHP8)

2010-11: Umsjónarkennari 1.bekkjar í Árskóla Sauðárkróki

Sá um skipulagningu og framkvæmd kennslu 1.bekkjar við Árskóla Sauðárkróki. Slíkt starf er fjölbreytt og krefst mikils af umsjónarkennara. Í bekknum voru 22 yndisleg börn.

2011-12: Umsjónarkennari 2.bekkjar í Árskóla Sauðárkróki

Innleiddum margar nýjungar í nám og kennslu, m.a. Fimmuna (Daily 5) og Jóga í kennslu auk þess sem við prófuðum okkur áfram með notkun iPad í skólastarfi.

2012-13: Umsjónarkennari 3.bekkjar í Árskóla Sauðárkróki

Fórum margar nýjar leiðir í skólastarfi þetta skólaár. Leiddi upplýsingatækniverkefni þegar allir mínir nemendur fengu iPad spjaldtölvur (sjá www.ipadiarskola.tumblr.com). Verkefnið og kennsluaðferðir vöktu mikla athygli langt út fyrir skólaumhverfið (sjá heimasíðu bekkjarins: www.attaviti.tumblr.com)

2014-18: Kennsluráðgjafi í Skólaþróun og upplýsingatækni

Verkefnisstjóri í innleiðingu á upplýsingatækni í grunnskóla Skagafjarðar (Árskóla, Varmahlíðarskóla og Grunnskóla austan Vatna). Einnig að finna kennsluaðferðir til þess að nota tækni í námi og starfi nemenda og starfsmanna skólanna.

Hlutastörf samhliða námi

2002-5: Sölumaður og ráðgjafi í raftækjadeild, Skagfirðingabúð.
2005-7: Frístundaleiðbeinandi, Félagsmiðstöðin Friður.
2006-8: Flokksstjóri í vinnuskóla, Sveitarfélagið Skagafjörður.
2007: Leikskólaleiðbeinandi, Leikskólinn Glaðheimar.
2007-10: Knattspyrnuþjálfari, Þróttur Reykjavík
2011-14: Mótsstjóri Króksmóts Tindastóls (og Landsbankamóts einnig árið 2013 og 2014).

Félagsstörf og reynsla af öðrum toga

 1. Skiptinemi Rótarý í McHenry, IL., USA. – 2004-5.
 2. Leikmaður mfl. Tindastóls í knattspyrnu og er nú leikjahæsti leikmaður liðsins og einn leikjahæsti leikmaður í 108 ára sögu félagsins.
 3. Einn af stofnendum og fyrsti forseti (2008-2010) Rótaractklúbbsins Geysis, góðgerðarsamtaka fyrir ungt fólk á aldrinum 18-30 ára.
 4. Rotaract District Representative fyrir Rótarýumdæmi 1360 frá 2009-2011.
 5. Sjálfboðaliði Rótarý á Indlandi þar sem við bólusettum börn við Lömunarveiki og byggðum stíflu fyrir fámennt þorp þar í landi.
 6. Meðlimur í Rótarýklúbb Sauðárkróks.
 7. Reynsla af því að búa til smáforrit (t.d. iOS appið BookRecorder) ásamt GitGo teyminu.
 8. Stjórnandi og stofnandi #menntaspjall – umræðum á Twitter um menntamál ásamt Tryggva Thayer.
 9. Stjórnandi Menntavarps – Hlaðvarpsþáttar um upplýsingatækni og menntamál ásamt Ragnarí Þór Péturssyni.
 10. Einn af aðeins fjórum Nearpod PioNears fyrir utan USA https://www.nearpod.com/pionears/
 11. Tackk EduAdvocate fyrir www.tackk.com
 12. Í Læsishóp vegna Hvítbókar Menntamálaráðuneytis 2014-15.
 13. Held úti vefsíðunni ingvihrannar.com með umræðum um skólamál og tækni þar sem heimsóknir á síðasta ári voru yfir 1 milljón.
 14. Fyrirlesari þar sem ég ræði einna helst um tækni, færni sem börn þurfa að búa yfir á 21.öldinni og skóla framtíðarinnar. Brot úr einum fyrirlestri: https://vimeo.com/108499428

Umsagnaraðilar

Óskar G. Björnsson, Skólastjóri Árskóla Sauðárkróki. oskargb@arskoli.is / 455-1100
Ása Helga Ragnarsdóttir, aðjúnk við Háskóla Íslands. asahragn@hi.is / 867-0635
Kristín Jónsdóttir, lektor við Háskóla Íslands. kjons@hi.is / 899-1654

________________________
Ingvi Hrannar Ómarsson
240586-2909

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Currently @Stanford Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *