Helena Sigurðardóttir – Tækni og námsörðugleikar

Helena er grunnskólakennari og starfaði sem slíkur í 16 ár, undanfarin 10 ár við Brekkuskóla á Akureyri en þar áður við Hjelmeland skule í Noregi. Síðastliðið haust skipti hún um starf og starfar nú sem kennsluráðgjafi við Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri. Þar er hlutverk hennar m.a. að aðstoða kennara HA við nýta tækni í sínum námskeiðum og innleiða tækni nýjungar í námi og kennslu.
Hún hefur alltaf haft áhuga á tækni en undanfarin 7 ár hefur hún tekið þátt í innleiðingu snjalltækja í grunnskólum ásamt því að starfa sjálfstætt við ráðgjöf um efnið. Hún hefur fylgst með jákvæðri þróun hjá nemendum í tengslum við #TæknilegTækifæri og var að klára MA- verkefnið sitt við HA um nýtingu tækni við nám og kennslu einstaklinga með lestrarörðugleika.

Hlutir nefndir í þættinum:

www.snjallvefjan.is

https://www.techsmith.com/camtasia-pricing.html

https://www.amazon.com/Dont-Make-Me-Think-Usability/dp/0321344758

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *