Hjalti Magnússon – Norðlingaskóli, teymi og fjölbreyttir kennsluhættir

Hjalti er fæddur árið 1984. Selfyssingur sem býr í Kópavogi og starfar sem kennari í Norðlingaskóla í Reykjavík. Hefu unnið sem umsjónarkennari við Norðlingaskóla í 5 og hálft ár. Grunnskólapróf frá Sandvíkurskóla á Selfossi útskrifaðist úr Fjölbrautaskóla Suðurlands. Með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Diplómu í kennsluréttindum frá Háskólanum á Akureyri og leyfisbréf á gunn-og framhaldsskólastigi. Hjalti hefur áhuga á málefnum tengdum kennurum og kennslu, fótbolta, körfubolta, stjórnmálum og samfélagsmálum í heild sinni.

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *