Ingileif Ástvaldsdóttir – Bara byrja, Flipgrid, stundarskrá og brúðugerð

Ingileif starfar sem skólastjóri Þelamerkurskóla. Brautskráðist með BEd gráðu frá Kennaraháskóla Íslands 1999 og meistaragráðu í stjórnun menntastofnana 2009. Hún hefur áhuga á upplýsingatækni í skólastarfi, skapandi greinum, útiveru og hreyfingu og mörgu öðru skemmtilegu.

Það sem var rætt í þættinum:

Flipgrid.com

barabyrja.is

https://about.me/ingileif

Collaborative Professionalism eftir Andy Hargreaves og Michael T. O´Connor

Chromebook tölvur

twitter.com/ingileif

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *