Lilja Alfreðsdóttir – Menntamál í forgangi

Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra

Fædd í Reykjavík 4. október 1973. Foreldrar: Alfreð Þorsteinsson (fæddur 15. febrúar 1944) fyrrverandi borgarfulltrúi og framkvæmdastjóri og Guðný Kristjánsdóttir (fædd 12. ágúst 1949) prentsmiður.

1979-1989 Fellaskóli í Reykjavík

1993: Stúdentspróf MR

93-94: Skiptinám í stjórnmálasögu Austur-Asíu við Ewha University, Seoul.

1998: BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ.

1998: Skiptinám í þjóðhagfræði og heimspeki við Minnesota University.

2001: Meistaragráða í alþjóðahagfræði frá Columbia University, NY.

2001-10: Seðlabanki Íslands

2006-10: Varaformaður menntaráðs Reykjavíkurborgar.

2010-13: Ráðgjafi hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington.

2013-14: Seðlabanki Íslands.

2014-15: Verkefnastjóri í forsætisráðuneytinu.

2016: Seðlabanki Íslands.

2016-17: Utanríkisráðherra

30.nóv. 2017-… Mennta-og menningarmálaráðherra.

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *