#menntaspjall um draumakennarann (22.maí 2016)


Áhugafólk hvaðanæva af landinu sem og utan landsteinanna, hafa nýtt annan hvern sunnudag til þess að ræða menntamál á örbloggvefnum Twitter undir umræðumerkinu #menntaspjall (Hægt er að læra á #menntaspjall á 5 mínútum hér).
Í #menntaspjalli 8.maí ætlum við að ræða um draumakennarann.

Þetta er síðasta formlega #menntaspjall skólaársins og getið þið kosið spurningar (og bætt við) með því að smella hér.

Skjáumst á sunnudaginn 22.maí kl.11.00 á Twitter,

Ingvi Hrannar & Tryggvi

 

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *