#menntaspjall um UTís 2016 (13.nóv.2016)

Eftir frábæra samveru á UTís 2016 ætlum við að taka saman lærdóm okkar í #menntaspjalli á sunnudaginn 13.nóvember kl.11-12, ræða hvað var best, hvað má læra og hvernig við ætlum að deila þekkingunni áfram.

Spurningarnar sem lagðar verða til grundvallar eru:

1. Hvað stóð uppúr á UTís 2016?
2. Hvað má gera betur?
3. Hvað viltu læra meira um og af hverju?
4. Hvernig ætlaru að deila þessari þekkingu áfram?
5. Deildu bestu myndinni þinni frá UTís…. mátt bara velja eina!

Skjáumst á sunnudaginn

Ingvi Hrannar, Álfhildur og Tryggvi

 

 

Ingvi Hrannar Ómarsson

My job is trying new 💩 & sharing success/failure Apple Distinguished Educator - Class of 2017 Google for Education Certified Innovator 🚀 Former Child | Lead learner | Educator | Design | Photography Based in 🇮🇸 Iceland Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *