Hérna er að finna upplýsingar um menntaspjall skólafólks á Íslandi.

Skólaárið 2016/17

 1. Samfélagsmiðlar í námi, kennslu og starfsþróun skólafólks (18.sept. 2016) – Gestastjórnendur Snædís Bergmann og Lis Ruth Klörudóttir nemar við MHÍ.
 2. Alþjóðlegt samstarf skólafólks (9.okt. 2016)
 3. Umræða um umræðuhefti KÍ um menntamál (23.okt. 2016) – Gestastjórnendur Ingilief Ástvaldsdóttir (formaður Skólastjórafélags Íslands), Aðaðheiður Steingrímsdóttir (varaformaður KÍ) og Fjóla Þorvaldsdóttir (varaformaður FL)
 4. UTís 2016 (13.nóvember 2016)
 5. Kjör og starfsaðstæður kennara (27.nóvember 2016)
 6. Forritun í skólastarfi (11.des.2016) – Gestastjórnandi Álfhildur Leifsdóttir, kerfisfræðingur og kennari við Árskóla Sauðárkróki.
 7. Skólahúsnæði (8.jan. 2017) – Gestastjórnandi Sigurður Jesson
 8. Áskoranir fyrir framtíð menntunar (22.jan. 2017) – Gestastjórnandi Jón Torfi Jónasson, prófessor við MVS.
 9. Stuðningur við nemendur af erlendum uppruna – Gestastjórnandi: Kristrún Sigurjónsdóttir, deildarstjóri móttökudeildar fyrir erlend börn í Lækjarskóla.
 10. Nýjasta tækni og vísindi (26.feb.2017) – Gestastjórnendur: Bjarndís Fjóla, Anna María Þorkels og Hildur Rudólfsdóttir
 11. Samræmd próf (12.mars 2017)
 12. Bókaúgáfa og lesturungs fólks (26.mars 2017) – Gestastjórnandi Andri Snær Magnason (@AndriMagnason)
 13. Snjalltæki – truflun eða tækifæri? (9.apríl 2017) – Gestastjórnandi Hjálmar Bogi (@HjalmarBogi)
 14. Skörun skóla og viðskiptalífs (23.apríl 2017) – Gestastjórnandi Björn Gunnlaugsson (@BjornGunnlaugs)
 15. Framtíðarógn! Eru skólar að hindra nauðsynlega menntun nemenda? (21.maí 2017) – Gestastjórnandi Lára Stefánsdóttir (@lastef)

Skólaárið 2015/16:

 1. Sköpun í skólastarfi (6.september 2015) – Gestastjórnandi Maríella Thayer, myndmenntakennari og formaður FÍMK
 2. Karlar í kennslu (20.september 2015) – Gestastjórnandi Egill Óskarsson,  leikskólakennari.
 3. Farsæl skólaganga og framtíð nemenda (4.október 2015) – Gestastjórnandi Margrét Björk Arnardóttir, náms-og starfsráðgjafi í Árskóla Sauðárkróki.
 4. Vinnumat (18.október 2015) – Gestastjórnendur voru nemendur í námskeiði tengt Menntamiðju sem kennt er á Menntavísindasviði HÍ.
 5. Námsmat (15.nóvember 2015) – „Meðhjálpari“ : Ingvar Sigurgeirsson
 6. Netlæg verkfæri (29.nóvember 2015) – Gestastjórnendur Helena Sigurðardóttir og Margrét Þóra Einarsdóttir, kennara í Brekkuskóla á Akureyri.
 7. Um Menntaspjall (13.desember 2015)
 8. Draumaskólinn (17.janúar 2016)
 9. Markaðsvæðing (31.janúar 2016)
 10. Heimanám (14.febrúar 2016)
 11. Stafræn borgaravitund (28.febrúar 2016) – Gestastjórnandi Sigurður Haukur (@SigHaukur)
 12. Að auka jákvæða umræða um skólastarf (13.mars 2016) – Gestastjórnandi Sigurður Halldór Jesson @SiggiJess
 13. Áhrif efnahagshrunsins á skólastarf (10.apríl 2016) – Gestastjórnendur Anna Kristín Sigurðardóttir og Arna H. Jónsdóttir
 14. Máltækni og skólastarf (24.apríl 2016) – Gestastjórnandi Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði við HÍ.
 15. Hlutverk kennara við skólaþróun (8.maí 2016) – Gestastjórnendur þátttakendur í Fræðileg vinnubrögð 2 á M.vís.sviði HÍ
 16. Draumakennarinn (22.maí 2016)

Skólaárið 2014/15:

 1. Samstarf skóla og safna um nám utan skólastofunnar (7.september 2014) – Gestastjórnandi Hlín Gylfadóttir
 2. Læsi (21.september 2014) – Gestastjórnendur Jenný Gunnbjörnsdóttir, Sólveig Zophoníasdóttir og Hólmfríður Árnadóttir
 3. Heilsuefling í skólastarfi (5.október 2014)
 4. Foreldrasamstarf (19.október 2014) – Gestastjórnandi Sólveig Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla)
 5. eTwinning (2.nóvember 2014) – Gestastjórnandi Kristján Bjarni Halldórsson
 6. Dagur íslenskrar tungu (16.nóvember 2014) – Gestastjórnandi Lilja Margrét Möller formaður Samtaka móðurmálskennara
 7. Samræmd próf (30.nóvember 2014)
 8. Menntabúðir (11.janúar 2015) – Gestastjórnandi Bjarndís Fjóla Jónsdóttir Verkefnisstjóri UT-torgs
 9. Náttúrufræðimenntun (25.janúar 2015) – Gestastjórnendur Ester Ýr Jónsdóttir og Birgir U. Ásgeirsson verkefnisstjórar NaNo verkefnisins.
 10. Samskipti vettvangs og nema í menntunarfræðum (8.febrúar 2015) – Gestastjórnendur Andri Rafn Ottesen og Sólveig Sigurðardóttir, nemar á MVS.
 11. Tækifæri og hindranir teymiskennslu (22.febrúar 2015) – Gestastjórnandi Jóhanna Þorvaldsdóttir, kennari í Árskóla
 12. Þekkingarþarfir kennara á upplýsingartækni (8.mars 2015) – Gestastjórnandi Bjarndís Fjóla, verkefnisstjóri UT-torgs.
 13. Skólasöfn á 21.öld (22.mars 2015) – Gestastjórnandi Rósa Harðardóttir, safnstjóri skólasafn Kelduskóla, Korpu.
 14. Samstarf skólastiga (12.apríl 2015) – Gestastjórnandi Fjóla Þorvaldsdóttir, varaformaður FL.
 15. Úr öllum áttum (26.apríl 2015)
 16. Samstarf atvinnulífs og skóla (10.maí 2015) – Gestastjórnandi Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, frá SI.

Skólaárið 2013/14:

 1. Tækni í skólastarfi (12.janúar 2014) – Gestastjórnandi Ragnar Þór Pétursson
 2. Áhugaverða nýjungar í kennslu (26.janúar 2014)
 3. Framtíð skóla (9.febrúar 2014)
 4. Alþjóðlegt samstarf í íslenskum skólum (23.febrúar 2014) – Gestastjórnandi Guðmundur Ingi Markússon
 5. Aðgerðir gegn einelti í íslenskum skólum (9.mars 2014) – Geststjórnandi Ingileif Ástvaldsdóttir
 6. Vendikennsla (23.mars 2014) – Gestastjórnendur Dagbjört Lína Kristjánsdóttir, Hugrún Elísdóttir og Þorbjörg Guðmundsdóttir.
 7. Samstarf innan skóla og á milli þeirra (6.apríl 2014) – Gestastjórnandi Anna María Þorkelsdóttir
 8. Samfélagsmiðlar í námi og kennslu (4.maí 2014) – Gestastjórnandi Svava Pétursdóttir
 9. Kennarar í 1:1 – eitt tæki á mann (18.maí 2014) – Gestastjórnandi Lára Stefánsdóttir

#menntaspjall er hluti af þeirri vegferð að Einstaklingsmiða Endurmenntun. Til þess að útskýra betur #menntaspjall þá útbjó ég 5 mínútna myndband  og útskýri þar aðeins hvernig spjallið virkar. Það verður annan hvern sunnudag klukkan 11-12 á www.twitter.com.

Hér má sjá það nýjasta sem sett hefur verið inn undir umræðumerkinu #menntaspjall:

Eitt sem þátttakendur verða að muna er að leita að #menntaspjall á Twitter og velja ‘all’ til þess að sjá öll tístin:

Menntaspjall_all

Endurmenntun_vs_Menntaspjall-copy

Áhugaverðar greinar tengdar Twitter í skólastarfi: