Post-it prentun

Nýlega hef ég verið að láta nemendur skanna inn QR kóða í skólanum. Þar sem ég er óður í Post-it miða einnig ákvað ég að sameina þetta tvennt.

Þannig að ég ákvað að prenta beint á Post-it miða alls konar skilaboð og QR kóða og fleira…

Það er ótrúlega einfalt en hér er eyðublað í Google Slides sem þið getið notað. Þá prentið þið fyrst tómt svona blað og límið svo Post-it miðana á, skrifið skilaboðin og prentið svo aftur.

Voilá

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *