Sigurður Ragnar Eyjólfsson – Hvað þarf til að ná árangri?

Podcast: Play in new window | Download
Subscribe: Apple Podcasts | RSS
www.siggiraggi.is
Hvað einkennir góða kennara? Hvernig er hægt að ná árangri í starfi? Hvað getum við lært af öðrum sem hafa náð árangri á sínu sviði?
Sigurður var fræðslustjóri Knattspyrnusambands Íslands í 13 ár og byggði þar upp þjálfaramenntun KSÍ, hann hefur þjálfað kvennalandslið Íslands og Kína í knattspyrnu og komið þeim í 3 lokakeppnir. Hann er íþróttafræðingur að mennt og með mastersgráðu í íþróttasálfræði. Sigurður Ragnar hefur starfað sem kennari á háskólastigi og er vinsæll fyrirlesari hjá skólum, íþróttafélögum og fyrirtækjum.