ThingLink möguleikar í námi og kennslu

Fyrir um ári síðan skráði ég mig á ThingLink eftir að hafa heyrt af því (að mig minnir) í gegnum Helenu Sigurðardóttur (@HelenaSigurdar) á Akureyri.

ThingLink er skemmtilegt veflægt tól þar sem nemendur og kennarar geta búið til gagnvirkar ljósmyndir með hlekkjum, myndböndum og texta.

Ég setti saman 10 mín myndband um einfalda notkun og myndin sem ég gerði er hér fyrir neðan þannig að þið getið séð hvernig þetta virkar.

Ingvi Hrannar Formal #1

Ingvi Hrannar,


Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *