Víkkum sjóndeildarhringinn (10.sept.2015)

Fyrsti þáttur Menntavarps eftir sumarfrí og við förum um víðann völl. Í þessum fyrsta þætti vetrarins er enginn gestur heldur bara við að fara yfir hvað hefur gerst, hvað er á döfinni og hvernig við sjáum veturinn fyrir okkur.

Ef þú vilt skoða enn betur það sem við erum að spjalla um þá bendum við þér á:

Kínverska aðferðin (Þ1): http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/kinverska-adferdin/20150824

Kínverska aðferðin (Þ2): http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/kinverska-adferdin/20150825

Kínverska aðferðin (Þ3): http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/kinverska-adferdin/20150827

#menntaspjall um ‘Sköpun í skólastarfi’ – Samantekt: https://storify.com/IngviHrannar/3-1

Nuzzel – Daily News From Your Friends: https://itunes.apple.com/us/app/nuzzel-daily-news-from-your/id692285770?mt=8

Greining á kostnaði við rekstrur grunnskólanna: http://www.samband.is/media/grunnskoli/GREINARGERD-TIL-MMRH-6-DES-2010-(2).pdf

Frekari hagræðing í starfi grunnskólanna: http://www.samband.is/media/skolamal/Frekari-hagraeding-i-starfi-grunnskolanna.pdf

—–

Njótið vel

Ingvi Hrannar (@IngviHrannar) og Ragnar Þór (@Maurildi).

 

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *