Virk eða óvirk notkun á upplýsingatækni

Spjaldtölvur og önnur tækni bjóða upp á gríðarlega möguleika til sköpunar. Mikilvægt er að tæknin sé nýtt til þess að skapa svo nemendur verði ekki aðeins neytendur á tækni og efni.

Gjöf mín til ykkar í dag er plakat um muninn á virkri og óvirkri notkun á upplýsingatækni í skólastarfi (Full upplausn).

Njótið vel.

Ingvi Hrannar

Ingvi Hrannar Ómarsson

My job is trying new 💩 & sharing success/failure Apple Distinguished Educator - Class of 2017 Google for Education Certified Innovator 🚀 Former Child | Lead learner | Educator | Design | Photography Based in 🇮🇸 Iceland Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

1 Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *