Skóli framtíðarinnar (16.mars 2015)

Skóli framtíðarinnar er umræðuefni sem án efa hefur farið fram á flestum kaffistofum í skólum landsins.

Í lengsta, en jafnframt einum skemmtilegasta (að okkar mati) þætti þessa árs ræddum við ýmsa fleti á skóla framtíðarinnar.

Nótur úr þættinum:

21 atriði sem er úrelt

Samspil – UT átak Menntamiðju

#menntaspjall

Skólar framtíðarinnar

If You Learned Here – verkefnið

Why School – Will RIchardson

What Innovative Schools Do Differently

 

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *