Skóli framtíðarinnar (16.mars 2015)

Podcast: Play in new window | Download
Subscribe: Apple Podcasts | RSS
Skóli framtíðarinnar er umræðuefni sem án efa hefur farið fram á flestum kaffistofum í skólum landsins.
Í lengsta, en jafnframt einum skemmtilegasta (að okkar mati) þætti þessa árs ræddum við ýmsa fleti á skóla framtíðarinnar.
Nótur úr þættinum:
If You Learned Here – verkefnið
What Innovative Schools Do Differently