Eru leikskólar með lykilinn að farsælu skólastarfi? (9.desember 2015)

Í þessum þætti ræddi Fjóla Þorvaldsdóttir, varaformaður FL, við okkur um leikskólann og það frábæra starf sem þar er unnið um land allt og hvernig grunn-, framhalds- og háskólar geta lært af því.

Leiðarljósið var þessi grein Sam Gliksman:

Eight ways kindergarten holds the key to 21st-century instruction

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *