Snilldarstund / Genius Hour (6.febrúar)
Podcast: Play in new window | Download
Subscribe: Apple Podcasts | RSS
Í þessum þætti ræðum við um netleysi, tæknisáttmála, bíómyndina Veðrabrigði, Hour of Code og vöntun á kennurum í Bretlandi áður en við ræðum um Snilldarstundar-verkefni sem við erum að fara af stað með í Árskóla og Norðlingaskóla.
Þátttarnótur:
http://www.theguardian.com/education/2016/feb/01/schools-teachers-classroom-crisis-stress-grind
http://www.thelamork.is/static/files/2015-2016/sattmali-um-farsima-feb2016.pdf