Snilldarstund / Genius Hour (6.febrúar)

Í þessum þætti ræðum við um netleysi, tæknisáttmála, bíómyndina Veðrabrigði, Hour of Code og vöntun á kennurum í Bretlandi áður en við ræðum um Snilldarstundar-verkefni sem við erum að fara af stað með í Árskóla og Norðlingaskóla.

Þátttarnótur:

http://klapptre.is/2015/09/30/flateyri-vettvangur-nyrrar-heimildamyndar-um-barattu-sjavarthorpa-fyrir-tilveru-sinni/

http://www.theguardian.com/education/2016/feb/01/schools-teachers-classroom-crisis-stress-grind

http://www.thelamork.is/static/files/2015-2016/sattmali-um-farsima-feb2016.pdf

http://www.amazon.com/20Time-Project-educators-future-ready-innovation-ebook/dp/B00SRF9JM0/ref=tmm_kin_swatch_0?_encoding=UTF8&qid=1454758355&sr=8-1

Ingvi Hrannar Ómarsson

Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *