Gerður G. Óskarsdóttir (12.jan. 2015)

Podcast: Play in new window | Download
Subscribe: Apple Podcasts | RSS
Gerður G. Óskarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og fyrrverandi Fræðslustjóri í Reykjavík settist niður með okkur og ræddi nýútkomna bók um Starfshætti í grunnskólum við upphaf 21.aldar.
Við ræddum einnig um teymiskennslu, námsumhverfi og kennsluhætti svo eitthvað sé nefnt.