Bett tæknisýningin í London (2.feb. 2015)

Podcast: Play in new window | Download
Subscribe: Apple Podcasts | RSS
Að þessu sinni ræddum við um Bett tæknisýninguna sem fram fór í London dagana 21.-24.janúar 2015. Gestur okkar að þessu sinni var hún Hjördís Alda Hreiðarsdóttir íslenskukennari við MS og Keili.
Við ræddum um hvað var mest spennandi, minnst spennandi, hvað við myndum gera öðruvísi næst og margt fleira.