Vinaliðaverkefnið (16.febrúar 2015)

Podcast: Play in new window | Download
Subscribe: Apple Podcasts | RSS
Guðjón Örn Jóhannsson (@gudjonj) settist niður með okkur og kynnti Vinaliðaverkefnið.
Vinaliðaverkefnið er norskt að uppruna, það hefur á fáum árum náð mikilli útbreiðslu og er nú starfrækt í yfir 1000 skólum í Noregi. Hér á Íslandi eru skólarnir orðnir 19 og þeim fjölgar jafnt og þétt. Vinaliðaverkefnið er hluti af Vinaverkefninu og gengur út á það að hvetja nemendur til meiri þátttöku í afþreyingu í frímínútunum og skapa betri skólaanda.
Hægt er að læra meira um verkefnið á https://tackk.com/vinalidar