Hér er listi af bókum sem ég mæli sérstaklega með. Þú getur keypt þær með því að smella beint á hlekkina og fengið annað hvort á Kindle eða sent í pósti.
Code in Every Class eftir Kevin Brookhouser er skemmtileg bók með praktískum aðferðum fyrir kennara að nýta sér þegar þeir vilja bæta forritunarkennslu í sína kennslustofu.
Kindle Oasis 32gb Chamagne Gold – Mynd: Ingvi Hrannar Ómarsson
Ég keypti mér Kindle Oasis fljótlega eftir að hún kom út og er það alveg frábært tól. Áður hafði ég lesið bækur rafrænt á iPad Pro 12,9″ og þó skjárinn sé stór þá er hann of bjartur fyrir lestur seint að kvöldi og ekki góður í miklu sólarljósi.
Það besta við Kindle er þó batterýið og að það eru engar truflanir eða möguleikar á að fara á Facebook, Twitter, Instagram, Messenger eða Snap.
Keyptu Kindle Oasis hér: https://amzn.to/2MOL08x
Önnur og ódýrari Kindle lesbretti:
Paperwhite: https://amzn.to/2BMwb1Y
E-Reader: https://amzn.to/2Nhang9
Allar bækurnar í Kindle appinu þann 26.08.18.
Ingvi Hrannar Ómarsson
Creator | Educator | Designer | Everything I produce is work in progress | Stanford Alumni in Learning, Design & Technology
Twitter: @IngviOmarsson / @IngviHrannar