Bergmann Guðmundsson – HyperDocs, Snilldarstund og umbreyting kennarans

Podcast: Play in new window | Download
Subscribe: Apple Podcasts | RSS
Bergmann er grunnskólakennari við Árskóla, Sauðárkróki. Með 20 ára reynslu sem kennari og hefur síðustu árin gjörbylt sinni hugmyndafræði í takt við þær tækniframfarir sem hafa orðið í skólakerfinu. Bergmann hefur brennandi áhuga á samþættingu kennslu og tækni og hvernig kennarar geta notað tæknina til að bæta vinnuna sína. Bergmann er umsjónarkennari í 7.bekk en hefur aðallega unnið á unglingastigi sem umsjónarkennari ásamt því að kenna náttúrufræði og stærðfræði. Bergmann hefur mikinn áhuga á skólamálum og vill að kerfið sé miklu sveigjanlegra og heldur en það er.
Twitter: @BergmannGudm