Virk eða óvirk notkun á upplýsingatækni

Spjaldtölvur og önnur tækni bjóða upp á gríðarlega möguleika til sköpunar. Mikilvægt er að tæknin sé nýtt til þess að skapa svo nemendur verði ekki aðeins neytendur á tækni og efni.
Gjöf mín til ykkar í dag er plakat um muninn á virkri og óvirkri notkun á upplýsingatækni í skólastarfi (Full upplausn).
Njótið vel.
Ingvi Hrannar
Frábært, takk fyrir kærlega 🙂